![Sigurður í héraðsdómi í morgun.]()
„Ég er mjög ánægður fyrir hönd skjólstæðings míns,“ segir Sigurður G. Guðjónsson, verjandi Sigurjóns Árnasonar, fyrrum bankastjóra Landsbankans, en hann var sýknaður í héraðsdómi Reykjavíkur í morgun af öllum ákærum í máli þar sem hann var ákærður fyrir umboðssvik.