$ 0 0 Leikföng, sem byggð voru á aðalpersónum sjónvarpsþáttanna Breaking Bad, hafa verið fjarlægð úr verslunum Toys R Us í Bandaríkjunum. Um var að ræða fjórar dúkkur og hverri fylgdi poki af peningum og amfetamíni.