$ 0 0 Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius er kominn í fangelsi en í sama fangelsi er m.a. að finna meðlimi svokallaðra talnagengja, glæpagengja sem kenna sig við ákveðin númer: 26, 27 og 28.