$ 0 0 Valhnetur í Kína hafa hækkað gríðarlega í verði undanfarin ár og er svo komið að kíló af valhnetum kostar meira en kíló af gulli. Í mörg ár hefur hnetan táknað velmegun og velgengni.