Lalli sjúkraliði fær ekki bætur
Íslenska ríkið var í dag sýknað í Héraðsdómi Reykjavíkur af kröfum Lárusar Páls Birgissonar, sem betur er þekktur sem Lalli sjúkraliði. Lárus fór fram á bætur vegna handtöku hans fyrir utan bandaríska...
View ArticleFjórtán ár að byggja bílskúr
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur stöðvað framkvæmdir við bílskúr í Hafnarfirði á meðan málið er til meðferðar hjá nefndinni. Leyfi fékkst fyrir framkvæmdinni árið 2002 en fyrst í sumar...
View ArticleHvað kostar að fljúga til Ameríku?
Hvað kostar að fljúga til Bandaríkjanna með WOW air annars vegar og Icelandair hins vegar?
View ArticleGætu beitt vopnum á kafbátinn
Svíar gætu beitt valdi í leit sinni að meintum kafbáti í sænska skerjagarðinum. Þetta segir flotaforingi sænska hersins. „Allir eru að giska á eitthvað, þannig er það þegar þú leitar að kafbáti,“...
View ArticleEnski boltinn í beinni - laugardagur
Fjöldi leikja fer fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og einnig eru Íslendingar á ferðinni í B-deildinni. Fylgst er með gangi mála hér á mbl.is í ENSKI BOLTINN Í BEINNI.
View ArticleBretadrottning tístir í fyrsta skipti
Elísabet önnu Bretadrottning tísti í fyrsta skipti á samfélagsmiðlinum Twitter í gær þegar hún heimsótti Vísindasafnið í Lundúnum. Drottning tók af sér hanskann til að gefa frá sér tístið og...
View ArticleVíst vaxa peningar á trjánum
Valhnetur í Kína hafa hækkað gríðarlega í verði undanfarin ár og er svo komið að kíló af valhnetum kostar meira en kíló af gulli. Í mörg ár hefur hnetan táknað velmegun og velgengni.
View ArticleLandsliðsfyrirliðinn fór meiddur af velli
Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór meiddur af leikvelli eftir rúman hálftíma þegar Cardiff tapaði fyrir Milwall 1:0 á útivelli í næstefstu deild ensku knattspyrnunnar í dag.
View ArticleLögreglan rannsakar „Afa feita“
Lögreglan hefur hafið rannsókn á meintum barnaníðingi sem á að hafa lokkað börn inn til sín og berað á sér kynfærin. Málið barst lögreglu á fimmtudagskvöld og rannsókn hófst strax morguninn eftir.
View ArticleÓgni tilveru Egyptalands
Forseti Egyptalands, Abdul Fattah al-Sisi, segir að hópur íslamista ógni tilveru Egyptalands, en Sisi lét ummælin falla í kjölfar mannskæðra árása sem áttu sér stað á Sínaískaga í gær. Mannfallið var...
View ArticleFæreyjar samkeppnishæfari utan EES
Verði alþjóðlega íslenska skipaskráin gerð samkeppnisfær miðað við önnur ríki mun þekking á kaupskipaútgerð hér á landi aukast, fleiri störf munu skapast og meðalaldur hérlendra skipverja líklega...
View ArticleEnski boltinn í beinni - Man. Utd mætir Chelsea
Þrír leikir eru á dagskrá í dag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hæst ber viðureign Manchester United og toppliðs Chelsea sem er enn án taps í deildinni.
View ArticleTrúðar valda skelfingu
Ógnandi trúðar hafa valdið skelfingu meðal íbúa í bæjum í Frakklandi um helgina. Trúðarnir voru vopnaðir byssum, hnífum og hafnarboltakylfum. Lögregla handtók í gær 14 ungmenni sem stóðu fyrir...
View ArticleLeikararnir ánægðir með Austurland
Austurland er í aðalhlutverki í nýjustu sjónvarpsþáttaröðinni Fortitude sem Sky-sjónvarpsstöðin sýnir í vetur. Þáttaröðin er að öllu leyti tekin upp hér á landi.
View ArticleVerða fyrir kynferðislegri áreitni
Algengt er að ungar konur í veitingahúsageiranum verði fyrir kynferðislegri áreitni, og séu oft tilbúnar að láta ýmislegt yfir sig ganga. Í umönnunarstörfum er sönnunarbyrði oft sögð erfið.
View ArticleEngin lausn í deilu tónlistarkennara
Engar viðræður hafa átt sér stað milli tónlistarkennara og sveitarfélaganna um helgina, en verkfall rúmlega 500 tónlistarkennara hefur staðið síðan á miðvikudag. Ný fundur hefur verið boðaður á morgun...
View ArticleGrófu inn í stóra sprungu
Verktakar sem vinna að ísgangagerðinni í Langjökli fyrir fyrirtækið Ísgöng ehf. grófu síðastliðinn fimmtudag þvert á risastóra sprungu í jöklinum. Sprungan er um fimm metra breið og hundruð metra á...
View ArticleTalsverð röskun á þjónustu
„Það er grunnatriði í öllu kerfinu að allri bráð sem ekki getur beðið ber að sinna,“ segir Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands, en fyrsti liður í verkfallsaðgerðum lækna hefst á miðnætti í...
View ArticleEldgosið í Holuhrauni á NatGeo
Eldgosið í Holuhrauni hefur vakið mikla athygli, meðal annars hjá National Geographic. Samspil sólsetursins og hraunbirtunnar var viðfangsefni ljósmyndarans Erez Marom, sem sagðist ótrúlega heppinn að...
View ArticleGuðjón kveður Halmstad á Twitter
Knattspyrnumaðurinn Guðjón Baldvinsson segir að hann sé vonsvikinn yfir því að hafa ekki fengið tækifæri til að kveðja stuðningsmenn Halmstad með því að taka þátt í síðasta heimaleik liðsins á þessu...
View Article