$ 0 0 Lögreglan hefur hafið rannsókn á meintum barnaníðingi sem á að hafa lokkað börn inn til sín og berað á sér kynfærin. Málið barst lögreglu á fimmtudagskvöld og rannsókn hófst strax morguninn eftir.