$ 0 0 Þrír leikir eru á dagskrá í dag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hæst ber viðureign Manchester United og toppliðs Chelsea sem er enn án taps í deildinni.