$ 0 0 Verktakar sem vinna að ísgangagerðinni í Langjökli fyrir fyrirtækið Ísgöng ehf. grófu síðastliðinn fimmtudag þvert á risastóra sprungu í jöklinum. Sprungan er um fimm metra breið og hundruð metra á lengd.