$ 0 0 „Í upphafi vildu menn fara varlega og stilla af væntingar. Þá var gert ráð fyrir um 400 manns í vinnu. Nú þegar unnið er að nákvæmum ráðningar- og þjálfunaráætlunum er ljóst að 450 manns þarf fyrir verkefnið.“