Reynir að bjarga Goldfinger
Óvissa ríkir um framtíð skemmtistaðarins Goldfinger og skellt verður í lás þann 16. desember ef eigandi staðarins fær ekki lán til að kaupa húsnæðið.
View ArticleMourinho óhress með liðið og dómarann
José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, sagði að bæði sínir menn og dómaratríóið hefðu mátt eiga betri leik í kvöld þegar enska toppliðið mátti sætta sig við jafntefli, 1:1, gegn Maribor í Slóveníu...
View ArticleGagnrýndur fyrir að tala ensku á Íslandi
Philippe Couillard, forsætisráðherra Québec, hefur verið gagnrýndur harðlega í heimalandi sínu, Kanada, fyrir að hafa ekki talað frönsku á alþjóðaþingi Hringborðs Norðurslóða – Arctic Circle sem...
View ArticleMiklar hækkanir á kaffiverði
Ávallt eru miklar sveiflur á verði ýmissar hrávöru á heimsmarkaði, jafnvel milli mánaða. Fram kemur á vef Rannsóknaseturs verslunarinnar við Háskólann á Bifröst að kaffiverð hafi hækkað um 28% miðað...
View Article„Er einhver hér frá Trékyllisvík“
„Er einhver hér frá Trékyllisvík,“ hrópaði Júníus Meyvant á tónleikum sínum í Gamla bíó í kvöld við mikla hrifningu gesta. Hann er einn fjölmargra listamanna sem tróðu upp á fyrsta kvöldi Iceland...
View ArticleEr best að vera tannlaus?
„Hjúkrunarfræðingar hafa oft talað um að það sé einfaldast að við látum bara rífa úr okkur allar tennurnar áður en við förum á hjúkrunarheimili,“ segir Sigríður Sigurðardóttir, fræðslustjóri á Grund og...
View Article„Þetta er svo íslenskt“
„Það er gaman fá þau hingað. Við yngjumst um 18 ár á núinu,“ Elín Ólafía Finnbogadóttir og hlær. „Við erum að verða eins og leikskólabörnin sem komu hingað,“ segir Elín.
View ArticleKörfuboltamennirnir á horninu
„Við erum miklir sælkerar og rákumst bara á þetta yndislega húsnæði sem öskraði „kaupmaðurinn á horninu“,“ segir Pavel Ermolinskij, landsliðsmaður í körfubolta sem opnaði verslunina „Kjöt og Fiskur“ á...
View Article17 ára með ráðstefnu í Hörpu
„Það eru mjög skiptar skoðanir um þetta og svo mikið af mýtum varðandi styttinguna. Fólk er oft ekki nógu upplýst og er þá að taka afstöðu án þess að vita nóg um málefnið,“ segir menntaskólaneminn...
View ArticleDómstólum vorkunn að greina á milli
Samhengi ummæla skiptir miklu máli þegar ummæli eru metin í meiðyrðamálum. Dómstólum er vorkunn að þurfa að greina á milli þess hvort ummæli eru gildisdómar eða staðhæfingar um staðreyndir. Þetta kom...
View ArticleÚtskýrði augngotunar 57 árum síðar
Leikkonan Sophia Loren hefur nú útskýrt hvað fór í gegnum huga hennar þegar leikkonan Jayne Mansfield settist við hliðina á henni í flegnum kjól í samkvæmi árið 1957.
View ArticleSettu myndavél í fljótandi vatnskúlu
Lífið um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni er ekki bara eintóm vinna og hástemmd vísindi. Geimfarar um borð í geimstöðinni birtu nýlega myndband af því þegar þeir komu GoPro-myndavél fyrir inni í...
View ArticleNökkvi fann kókaín og kannabis
Lögreglan í Borgarfirði og Dölum lagði hald á tíu grömm af kókaíni og smávegis af kannabisefnum í gær. Efnin fundust í bíl tveggja manna sem voru á leið til Akureyrar. Fíkniefnahundurinn Nökkvi kom að...
View ArticleLíffæri látins sonar lífgjöf
Líffærin úr Skarphéðni Andra Kristjánssyni, sem lést í bílslysi í janúar, björguðu mannslífum. Steinunn Rósa Einarsdóttir, móðir hans, ræðir við Lindu Baldvinsdóttur um sorgina og líffæragjöfina.
View ArticleSextán vélbyssur í eigu einstaklinga
Rúmlega þrettán þúsund hálfsjálfvirk vopn eru skráð á einstaklinga hér á landi og 34 sjálfvirk vopn. Ekki eru skráðar upplýsingar um skotfæri nema um útgefin innflutningsleyfi. Því er ekkert vitað um...
View ArticleHöggið verði minnkað
Nýtt fasteignamat Þjóðskrár Íslands hækkar fasteignamat atvinnuhúsnæðis í landinu um 12,4% á milli ára. Dæmi eru um allt að 100% hækkun á einstökum fasteignum.
View ArticleNýjar reglur um aðgengi við eldgosið
Nýjar reglur um aðgengi að hættusvæðinu við eldsumbrotin við Holuhraun tóku gildi 17. október. Gilda reglurnar um fjölmiðla- og vísindamenn en svæðinu er lokað fyrir almenning. Er þetta í fyrsta sinn...
View ArticleHljóðbók verði valkostur
„Hér hefur hljóðbókamarkaðurinn, líkt og rafbókamarkaðurinn, verið sveltur en við höfum reynt að bæta úr því.“
View ArticleSkapar 450 störf á Grundartanga
„Í upphafi vildu menn fara varlega og stilla af væntingar. Þá var gert ráð fyrir um 400 manns í vinnu. Nú þegar unnið er að nákvæmum ráðningar- og þjálfunaráætlunum er ljóst að 450 manns þarf fyrir...
View ArticleSoðnar rætur einsdæmi á heimsvísu
Fjölmörg stór tré í skóginum við Reyki í Ölfusi hafa fallið á síðustu misserum þar sem heitt vatn úr sprungu sem myndaðist í jarðskjálftunum vorið 2008 hefur komist í rótakerfi þeirra og drepið.
View Article