$ 0 0 Góð færð er á Norðurlandi vestra og lítil hálka á láglendi en á Tröllaskaga og þaðan austur í Þingeyjarsýslur er hálka eða snjóþekja á flestum vegum og víða éljagangur.