HS vill virkja í Krýsuvík
„Við höfum fyrir löngu aflað okkur rannsóknarleyfis á svæðinu og erum með samkomulag við Hafnarfjarðarbæ um að vinna að þessu. Bréfið var sent núna til að halda viðræðum áfram,“ segir Ásgeir...
View ArticleFer Interstellar í sögubækurnar?
Vinsælustu kvikmyndirnar vestanhafs þessa helgina eru teiknimyndin Big Hero 6 og geimmyndin Interstellar en sú síðarnefnda var tekin upp að hluta á Íslandi. Nái myndirnar inn tekjum yfir 50 milljónum...
View ArticleGamla bíó hið nýja NASA
Blaðamaður mbl.is heldur áfram að raða í sig tónleikunum um allan bæ. Hann segir Gamla bíó frábæran tónleikastað og Hörpuna frekar leiðinlega en þar mun The Knife halda sína síðustu tónleika í kvöld.
View ArticleÖkumaður undir áhrifum olli tjóni
Lögreglan var kölluð á vettvang í miðborg Reykjavíkur í nótt eftir að umferðaróhapp varð. Grunaði lögreglu að tjónvaldurinn hafi verið undir áhrifum áfengis og var hann handtekinn eftir sýnatöku.
View ArticleLynch tilnefnd sem dómsmálaráðherra
Barack Obama, Bandaríkjaforseti, tilkynnti í gær um að hann hafi tilnefnt Lorettu Lynch sem næsta dómsmálaráðherra landsins eftir að Eric Holder sagði af sér embættinu í september.
View Article„Ég hef enga þörf fyrir guð“
Í nýrri heimildarmynd er prestinum og bókstafstrúarmanninum Marty McLain gert að ferðast til Svíþjóðar og Danmerkur og kynna sér trúmál á Norðurlöndunum en honum til mikilla vonbrigða virðast fæstir...
View ArticleTöfrandi líf íslenskra tvíbura
Frá árinu 2009 hefur japanski ljósmyndarinn Ariko Inaoka heimsótt Ísland með reglulegu millibili til að mynda tvíburana Ernu og Hrefnu.
View ArticleVopnað rán í Reykjavík
Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu var kölluð út í miðborg Reykjavíkur í gær vegna vopnaðs ráns. Maður ógnaði starfsstúlku í söluturni með vopni og hafði á brott peninga og vörur.
View ArticleBankamaðurinn sendur í geðrannsókn
Máli bresks bankamanns, sem er sakaður um tvö morð í Hong Kong, hefur verið frestað í tvær vikur og honum gert að sæta geðrannsókn. Lík fórnarlamba mannsins verða flutt til heimalands þeirra,...
View Article„Mér finnst þetta vera skandall“
Sérkennileg uppákoma varð í lokaleik Íslands í undankeppni EM í badminton í TBR-húsinu í gær. Í 3:2-sigurleik gegn Tyrklandi fékk íslenska liðið tvo vinninga þar sem Tyrkir hættu keppni vegna meiðsla.
View ArticleSkemmdir á mosanum í Hellnahrauni
Nýjar rannsóknir Náttúrufræðistofnunar Íslands við iðnaðarsvæðið í Hellnahrauni í Hafnarfirði sýna að mosinn á svæðinu er sums staðar talsvert skemmdur.
View ArticleHálka og snjór víða fyrir norðan
Góð færð er á Norðurlandi vestra og lítil hálka á láglendi en á Tröllaskaga og þaðan austur í Þingeyjarsýslur er hálka eða snjóþekja á flestum vegum og víða éljagangur.
View ArticleBorga árlega en sjá lítið eftirlit
„Við greiðum nóg í gjöld en söknum þess að sjá ekki eftirlitið,“ segir Bessi H. Jóhannesson, framkvæmdastjóri lyfjasviðs Icepharma í Morgunblaðinu í dag.
View ArticleVerkfalli aflýst og skrifað undir
Skrifað hefur verið undir kjarasamning milli Starfsmannafélags Kópavogsbæjar og bæjarfélagsins og verkfalli hefur því verið aflýst. Að sögn Jófríðar Hönnu Sigfúsdóttur, formanns SfK, gildir...
View ArticleLækka að meðaltali um 1,3 milljónir
Bein lækkun höfuðstóls í leiðréttingunni er að meðaltali um 1,3 milljónir króna, að því er fram kemur í grein sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ritar í Morgunblaðið í dag. Í dag...
View ArticleActavis reynir yfirtöku á bótoxframleiðanda
Lyfjafyrirtækið Actavis er í viðræðum um yfirtöku á bandaríska lyfjafyrirtækið Allergan, sem meðal annars framleiðir bótox.
View ArticleCourtois: Ísland kom mér á óvart
Thibaut Courtois markvörður Belga kom svo sannarlega í veg fyrir að Íslendingar skoruðu ekki meira en eitt mark þegar Belgar lögðu Íslendinga, 3:1, í vináttuleik í Brussel í kvöld.
View ArticleVal á milli góðs kynlífs eða lífs
Norski kaupsýslumaðurinn Stein Erik Hagen er harðorður út í norska heilbrigðiskerfið í viðtali við Aftenposten. Hann segir karlmenn sem greinist með krabbamein í blöðruhálskirtli geta valið á milli...
View ArticleHefja bólusetningar í V-Afríku
Samtök lækna án landamæra, Medecins Sans Frontieres, munu annast tilraunir með bólusetningu gegn ebólu í þremur ríkjum Vestur-Afríku.
View ArticleVarað við roki og rigningu
Veðurstofan varar bæði við stormi og úrkomu á vef sínum en þar kemur fram að það geti vaxið í ám og lækjum á Suðausturlandi og Austfjörðum og hætta sé á skriðuföllum. Óveður er á Siglufjarðarvegi,...
View Article