![Blöðruhálskirtilskrabbamein er orðið að faraldri á Vesturlöndum.]()
Norski kaupsýslumaðurinn Stein Erik Hagen er harðorður út í norska heilbrigðiskerfið í viðtali við Aftenposten. Hann segir karlmenn sem greinist með krabbamein í blöðruhálskirtli geta valið á milli góðs kynlífs eða lífsins. Hann leitaði sér læknisaðstoðar í útlöndum.