![Styrmir Gunnarsson.]()
Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, tók árið 1961, þá 23 ára gamall laganemi, að sér, fyrir beiðni Eyjólfs Konráðs Jónssonar, þáverandi ritstjóra Morgunblaðsins, að vera tengiliður við mann sem hafði starfað bæði í Æskulýðsfylkingunni og Sósíalistafélagi Reykjavíkur.