Liðsvinnan mikið vopn
Petr Cech, markvörðurinn frábæri sem hefur verið í herbúðum Chelsea frá árinu 2004 og hefur um árabil verið talinn í hópi bestu markvarða heims, mun verja mark Tékka þegar þeir mæta Íslendingum í...
View ArticleLeyniskýrslur um „komma“
Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, tók árið 1961, þá 23 ára gamall laganemi, að sér, fyrir beiðni Eyjólfs Konráðs Jónssonar, þáverandi ritstjóra Morgunblaðsins, að vera...
View ArticleStormur á Suðausturlandi
Um sexleytið í morgun var ákveðin austan- og norðaustanátt, en hvassviðri eða stormur við suðausturströndina. Skýjað en úrkomulítið, en rigning suðaustan- og austanlands. Hiti var 4 til 12 stig,...
View Article„Gylfi er æstur í graflaxsósuna“
Verðlaunakokkurinn Ragnar Ómarsson er mættur til Plzen í Tékklandi til að matreiða kræsingar ofan í íslensku landsliðsmennina sem mæta heimamönnum á sunnudagskvöld í undankeppni EM í knattspyrnu.
View ArticleSpá 2,7% hagvexti
Hagstofa Íslands spáir því að hagvöxtur verði 2,7% í ár og 3,3% á næsta ári í nýrri þjóðhagsspá. Spáð er um 4% aukningu í einkaneyslu í ár og á næsta ári.
View ArticleVill láta reka framkvæmdastjóra Strætó
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarráðsfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, lagði fram tillögu á fundi borgarráðs í gær að borgarráð beini því til stjórnar Strætó bs. að segja upp...
View ArticleSérsniðin tilboð fyrir neytendur
Frá og með deginum í dag mun Meniga bjóða notendum upp á sérsniðin endurgreiðslutilboð og afslætti frá fyrirtækjum sem endurgreiða notendum hluta af kaupverði í formi mánaðarlegrar endurgreiðslu....
View ArticleBúnir að fá nóg af Breivik
Fangaverðir sem gæta fjöldamorðingjans Anders Behring Breivik hafa fengið nóg af fanganum og þetta er meðal annars ástæðan fyrir því að hann var fluttur frá Ila fangelsinu yfir í Skien fangelsið.
View ArticleUndirbúa að hefja leit að nýju
Leit að bifreið og ökumanni sem fór í Ölfusá seint í gærkvöldi hefst fljótlega en undirbúningur stendur yfir. Bifreiðin fór í ána skammt frá Selfosskirkju en áin er straumhörð og djúp á þessum slóðum....
View ArticleSneri baki í myndavélina allt viðtalið
Ástralska söngkonan Sia mætti í gær í viðtal í spjallþáttinn Skavlan í norska ríkissjónvarpinu. Það vakti athygli að hún sneri baki í þáttastjórnandann og myndavélina allt viðtalið.
View ArticleDauði ungabarns vekur upp grunsemdir um misnotkun
Þegar hinn 44 ára gamli Calvin Mcintosh mætti með ungabarn á bráðamóttökuna í Georgíuríki í Bandaríkjunum, hringdu heilbrigðisstarfsmenn strax í lögregluna. Barnið var 15 mánaða gamalt og var það...
View ArticlePhilae er sofnuð
Lendingarfarið Philae er lagst í dvala á yfirborði halastjörnunnar 67P/Churyumov-Gerasimenko. Afl farsins er nær á þrotum en það heldur áfram samskiptum við móðurfarið Rosettu um sinn. Gleði ríkir þó...
View ArticleNý stikla úr Fifty Shades Of Grey
Ný stikla úr kvikmyndinni Fifty Shades Of Grey hefur litið dagsins ljós. Kvikmyndin, sem byggir á metsölubókinni með sama titil, verður frumsýnd á Valentínusardaginn þann 14. febrúar á næsta ári og má...
View ArticleHjón byggja 472 íbúðir
Hópur tuttugu fjársterkra einstaklinga er leiðandi í byggingu nýrra íbúða miðsvæðis í Reykjavík. Samkvæmt úttekt Morgunblaðsins koma umræddir einstaklingar að fjármögnun 1.415 íbúða og er hluti...
View ArticleSunna Líf er fundin
Sunna Líf Elvarsdóttir 10 ára, sem lögregla auglýsti eftir fyrr í nótt, er fundin. Hún er heil á húfi. Lögregla þakkar veitta aðstoð, en Sunna fannst eftir að kona sá frétt í fjölmiðlum og gat þá...
View ArticleTurnsvíta á þremur hæðum
Fyrsta desember opnar Apótek hótel í einu sögufrægasta húsi Reykjavíkur á horni Austurstrætis og Pósthússtrætis. Hótelhergin eru 45 talsins og meðal annars svíta á þremur hæðum í turni hússins. Húsið...
View ArticleDómarinn byrjaði á KR-leik og sleppti víti
Wolfgang Stark, Þjóðverjinn sem dæmir viðureign Tékklands og Íslands í Plzen í kvöld, í undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu, er með fimmtán ára reynslu sem milliríkjadómari.
View ArticleMinnast látinna í umferðarslysum
Minningarathöfn verður haldin um þá sem látist hafa í umferðarslysum við þyrlupall Landspítalans í Fossvogi kl. 11 í dag. Þyrla Landhelgisgæslunnar lendir við spítalann kl. 10:45. Forseti Íslands...
View ArticleSíðast vann Ísland frækilegan sigur
Ísland og Tékkland hafa ekki mæst í A-landsleik karla í knattspyrnu í þrettán ár en síðast þegar þjóðirnar mættust vann Ísland óvæntan og glæsilegan sigur á Laugardalsvellinum, 3:1.
View ArticleÞrjár mannætur dæmdar í fangelsi
Þrír einstaklingar, karl og tvær konur, voru í gær dæmd í 20-23 ára fangelsi í Brasilíu, eftir að hafa myrt konu og lagt sér til munns hluta líkama hennar. Fólkið játaði verknaðinn. Þá játuðu þau...
View Article