$ 0 0 Wolfgang Stark, Þjóðverjinn sem dæmir viðureign Tékklands og Íslands í Plzen í kvöld, í undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu, er með fimmtán ára reynslu sem milliríkjadómari.