$ 0 0 Ísland og Tékkland hafa ekki mæst í A-landsleik karla í knattspyrnu í þrettán ár en síðast þegar þjóðirnar mættust vann Ísland óvæntan og glæsilegan sigur á Laugardalsvellinum, 3:1.