$ 0 0 Meðalævilíkur Íslendinga eru meðal þess hæsta sem finnst í Vestur-Evrópu. Lífsstílssjúkdómar verða þó æ algengari og Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS, segir skaðann geta numið tugum ef ekki hundruðum milljarða í tapaðri landsframleiðslu.