Stöðugt eldri, sífellt veikari
Meðalævilíkur Íslendinga eru meðal þess hæsta sem finnst í Vestur-Evrópu. Lífsstílssjúkdómar verða þó æ algengari og Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS, segir skaðann geta numið tugum ef ekki...
View ArticleSagðist heita Solla stirða
Eldri kona var handtekin í Hafnarfirði rétt eftir klukkan eitt í nót en hún hafði neitað að greiða fyrir leigubifreið. Konan var mjög ölvuð og reyndi að sparka í lögreglumenn sem komu á vettvang.
View ArticleEkki vitað hvernig læknirinn smitaðist
Ekki er vitað hvort skurðlæknirinn Marin Salia, sem liggur nú alvarlega veikur á sjúkrahúsi í Nebraska í Bandaríkjunum eftir að hafa smitast af ebólu, vann að umönnun sjúklinga sem voru veikir eftir...
View ArticleJólabaksturinn hefur áhrif á kynlífið
Piparkökur, piparhnetur og fleiri kökur sem flestum finnst gott að narta í um jólin eru ekki bara góðar á bragðið heldur auka þær líka kynlöngun fólks.
View ArticleHenti manni fyrir lest
Rúmlega sextugur karlmaður var myrtur í New York í gær en honum var ýtt fyrir lest af óþekktum manni. Lögreglan hefur birt myndskeið af morðingjanum en hans er nú leitað.
View ArticleRonaldo og Messi mætast á Old Trafford
Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafa verið taldir bestu knattspyrnumenn heims undanfarin ár og hafa slegist um stærstu titlana í fótboltanum, sem einstaklingar og með sínum félagsliðum, Real Madrid...
View ArticleVara við auknu álagi á bráðamóttöku
Á miðnætti hófst önnur lota verkfallsaðgerða Læknafélags Íslands. Læknar á kvenna- og barnasviði og læknar á rannsóknarsviði fara í tveggja sólarhringa verkfall og á sama tíma verða læknar á...
View ArticleEldgosið sést greinilega
Vel sést til eldgossins í Holuhrauni á vefmyndavél Mílu núna en langt er síðan jafngott skyggni hefur verið á þessum slóðum.
View ArticleCech: Leikplanið gekk upp
Petr Cech, landsliðsmarkvörður Tékka í knattspyrnu, segir að það hafi verið mjög erfitt að spila gegn íslenska liðinu í Plzen í gærkvöld og brjóta niður leik þess.
View ArticleStórbrotna Ísland
Í september kom hingað til lands Daniel Haußmann kvikmyndagerðarmaður og tók ótrúleg myndskeið af íslenskri náttúru úr lofti og á láði. Efnið verður unnið í stutta heimildarmynd, þar sem kunnugir og...
View ArticleÍ sömu fötunum í útsendingu í heilt ár
Ástralski sjónvarpsmaðurinn Karl Stefanovic mætti í sömu Burberry jakkafötunum í útsendingar í 365 daga í röð og enginn tók eftir neinu.
View ArticleLewizy enn leitað
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að Wael Mohammed Lewizy, fæddum 4. apríl 1977, en hann er með egypskan ríkisborgararétt.
View ArticleEigendur Range Rover fá ekki tryggingu
Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að eiga jafnágæta bíla sem Range Rover Sport- eða Range Rover Evoque-jeppa. Alla vega ekki búi viðkomandi í heimsborginni London.
View ArticleGrunur um að greitt hafi verið fyrir árás
Maður er grunaður um að hafa greitt öðrum fyrir að ráðast á Eyþór Þorbergsson, fulltrúa hjá Sýslumanninum á Akureyri, á heimili hans um miðja nótt í síðustu viku.
View ArticleLést við rjúpnaveiðar
Maðurinn sem lést við rjúpnaveiðar í fjalllendinu vestan Langavatns í Borgarbyggð síðastliðinn sunnudag hét Gísli Már Marinósson.
View ArticleSigurvíma hjá Seljaskóla
Þakið ætlaði bókstaflega að rifna af Borgarleikhúsinu í gær er úrslit í Skrekk árið 2014 voru kynnt. Seljaskóli bar sigur úr býtum í ár. Hlíðaskóli varð í öðru sæti og Langholtsskóli í því þriðja.
View ArticleDýrara að hafa fólk veikt í vinnu
Kostnaðarsamara getur verið fyrir fyrirtæki að ýta undir að starfsfólk mæti þegar það er ekki fullfrískt til vinnu en að bregðast við veikindafjarvistum. Ýmsar ástæður eru fyrir því að fólk mætir í...
View ArticleTelur að árið sé 1996
Bresk kona varð fyrir heilaskemmdum fyrir 18 árum þegar hún gekkst undir uppskurð sem varð þess valdandi að hún er andlega föst í fortíðinni. Þetta kemur fram á fréttavef breska dagblaðsins Daily...
View ArticleUpplifa náttúruna í öllu sínu veldi
„Það skemmtilegasta er að sjá háhyrningana, hvali og upplifa náttúruna en það leiðinlegasta er sjóveikin; hún er ekki skemmtileg,“ segir Sol sem er níu ára og ranghvolfir augunum um leið.
View ArticleMeð málið á heilanum í 40 ár
Liðin eru 40 ár í dag frá hvarfi Geirfinns Einarssonar, sem síðar varð eitt umfangsmesta sakamál Íslandssögunnar.
View Article