![Önnur lotan í verkfallsaðgerðum lækna hófst á miðnætti]()
Á miðnætti hófst önnur lota verkfallsaðgerða Læknafélags Íslands. Læknar á kvenna- og barnasviði og læknar á rannsóknarsviði fara í tveggja sólarhringa verkfall og á sama tíma verða læknar á heilsugæslustöðvum og heilbrigðisstofnunum um landið í verkfalli.