$ 0 0 Petr Cech, landsliðsmarkvörður Tékka í knattspyrnu, segir að það hafi verið mjög erfitt að spila gegn íslenska liðinu í Plzen í gærkvöld og brjóta niður leik þess.