$ 0 0 Þakið ætlaði bókstaflega að rifna af Borgarleikhúsinu í gær er úrslit í Skrekk árið 2014 voru kynnt. Seljaskóli bar sigur úr býtum í ár. Hlíðaskóli varð í öðru sæti og Langholtsskóli í því þriðja.