![]()
Bresk kona varð fyrir heilaskemmdum fyrir 18 árum þegar hún gekkst undir uppskurð sem varð þess valdandi að hún er andlega föst í fortíðinni. Þetta kemur fram á fréttavef breska dagblaðsins Daily Telegraph en dómsmál er nú í gangi í Bretlandi vegna málsins.