$ 0 0 Sigurður Þórir Sigurðsson, eigandi blómaverslunarinnar Blómatorgsins á mótum Birkimels og Hringbrautar í Vesturbæ Reykjavíkurborgar, hefur sótt um leyfi til þess að fjarlægja núverandi húsnæði og reisa í staðinn átthyrnda verslun á einni hæð.