$ 0 0 Gamanleikarinn og skemmtikrafturinn Bill Cosby hefur átt farsælan feril og hefur stigið fram í sviðsljósið á ný, en nú er allt í uppnámi eftir að ásakanir komu fram um að hann hefði byrlað konum ólyfjan og nauðgað þeim fyrir nokkrum áratugum.