$ 0 0 Eigandi plantekru í austurhluta Indlands hefur verið myrtur í kjölfar launadeilu. Æstur múgur réðist á manninn með eggvopnum og tók hann af lífi án dóms og laga.