![]()
„Um leið og lánveitandi ákveður að undanskilja einhvern kostnað, einhverja þætti kostnaðarins, er hann í rauninni að blekkja neytendur til að taka sínum tilboðum,“ segir
Björn Þorri Viktorsson, lögmaður mannsins sem höfðaði mál gegn Landsbankanum. Hann telur að álitið muni hafa áhrif á lán umbjóðanda hans og annarra.