$ 0 0 Rithöfundurinn Mark Whitaker, sem skrifaði ævisögu Bill Cosby á sínum tíma, hefur nú beðist afsökunar á að hafa ekki fjallað um meint kynferðisafbrot Cosbys í bókinni þrátt fyrir að hafa vitað af þeim.