![Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari.]()
Embætti sérstaks saksóknara greiddi rúmar þrjú hundruð milljónir króna árin 2009-2014 vegna endurskoðunar. Mest var greitt til Scisco ehf. eða 128.887.500 króna fyrir árin 2011-2014. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn þingmanns Samfylkingarinnar.