![Piparkökur.]()
Bónus var oftast með lægsta verðið og Samkaup-Úrval oftast með hæsta verðið í nýrri verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði á bökunarvörum í lágvöruverðsverslunum og stórmörkuðum víða um land, þriðjudaginn 25. nóvember. Kannað var verð á 113 algengum vörum til baksturs og konfektgerðar.