$ 0 0 Rafmagnslaust er í Úlfarsfellshverfi og eitthvað í kring, inn í dal. Ekki er vitað hvað veldur en unnið er að því hjá Orkuveitu Reykjavíkur að fá yfirsýn yfir það á hversu stóru svæði er rafmagnslaust.