$ 0 0 Gríðarlegur vatnselgur er á götunni undir brúnni á mótum Sæbrautar og Reykjanesbrautar, og mikið vatn á götum víðar í höfuðborginni. Mælst er til þess að fólk haldi sig heima á meðan veðrið gengur yfir, segir upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar.