$ 0 0 Hjónin Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynja eru nú í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum. Líkt og við var að búast fær Katrín, eða réttara sagt blómstrandi kviður hennar, nokkra athygli en hún á von á sér í apríl næsta ári.