![Héraðsdómur Norðurlands Eystra á Akureyri.]()
Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann á sjötugasaldri í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa orðið konu á fertugsaldri að bana af gáleysi þegar hann tók fram úr snjóruðningstæki 17. mars sl. en atvikið varð á Ólafsfjarðarvegi á Hámundarstaða hálsi í Dalvíkurbyggð.