Fárviðri gengur nú yfir norðanverða Vestfirði. Í myndskeiði sem fylgir fréttinni má sjá þróun vindaspár Veðurstofu Íslands yfir landið allt á klukkustundarfresti frá kl. 9 í morgun fram til kl. 18 á fimmtudag.
↧