$ 0 0 „Ég vissi það um leið og ég tók sopa úr glasinu að Cosby hefði sett lyf út í það, og mikið af því,“ segir fyrirsætan Beverly Johnson sem segist hafa orðið hrædd um líf sitt er þetta gerðist á níunda áratugnum.