Fjölmennt lið slökkviliðsmanna og björgunarsveitarfólks hefur verið að störfum síðan í gærkvöldi að berjast við eld í fiskþurrkun Stakkavíkur við höfnina í Grindavík. Ásmundur Jónsson, slökkviliðsstjóri í Grindavík, segir það ljóst að tjónið er mikið.
Fjölmennt lið slökkviliðsmanna og björgunarsveitarfólks hefur verið að störfum síðan í gærkvöldi að berjast við eld í fiskþurrkun Stakkavíkur við höfnina í Grindavík. Ásmundur Jónsson, slökkviliðsstjóri í Grindavík, segir það ljóst að tjónið er mikið.