Ljósadýrð loftin gyllir (54 myndir)
Ljósadýrðin sem fylgir jólahátíðinni í stórborgum heims er engri lík. Það er sama hvar ber niður; á torgum, breiðstrætum, í görðum, alls staðar eru ljós. Sums staðar er lýsingin augljóslega vandlega...
View ArticleSjáðu ofsaveðrið „í beinni“
Veðurstofan spáir illviðri um land allt í dag og ofsaveðri á austurhluta landsins. Hægt er að fylgjast með lægðinni sem þessu vonskuveðri veldur „í beinni“.
View ArticleLukkudísir í lífi Jóns Jónssonar
Jón Jónsson rifti á dögunum samningi sem hann hafði gert við Epic Records sem tilheyrir Sony-samsteypunni. Það þarf kjark til þess að binda enda á tækifæri eins og Jón hafði fengið og hefði getað...
View ArticleSátu fastir í Víkurskarði
Nokkrir bílar sátu fastir í Víkurskarði í nótt og þurftu á aðstoð björgunarsveita að halda til að komast ofan af heiðinni. Þungfært er innanbæjar á Akureyri og hefur lögreglan þurft að aðstoða fólk...
View ArticleJólafagnaður út á Ægisgarð
Jólafagnaður Hjálpræðishersins á aðfangadagskvöld verður að þessu sinni í Tapashúsinu við Ægisgarð í Reykjavík, en ekki í í Herkastalanum við Kirkjustræti eins og verið hefur í áratugi.
View ArticleLægstu laun hækki í um 262 þúsund
„Það er skoðun Framsýnar að laun verkafólks þurfi að hækka verulega í næstu kjarasamningum og gerir hún því kröfu um að lægsti launataxti Starfsgreinasambands Íslands hækki að lágmarki úr 201.317 kr. í...
View ArticleRáðgera veitingastað á Þingvöllum
Samhljómur virðist vera í Þingvallanefnd um að reisa veitingahús uppi á Hakinu á barmi Almannagjár, að sögn Sigrúnar Magnúsdóttur, formanns nefndarinnar.
View ArticleSetja úrslitakosti
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, telur líkur á því að til átaka komi á vinnumarkaði í vor hafa aukist eftir að fjárlög voru lögð fram í gær.
View ArticleFannst látinn
Trausti Þórðarson, sem var leitað í gær fannst látinn, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.
View ArticleSuðvestan stormur eða rok
Það er suðvestan stormur eða rok suðvestan- og vestanlands fram eftir morgni og lítið skyggni í éljum, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands.
View ArticleSýnið þolinmæði í umferðinni
Í Reykjavík hefur verið unnið við að ryðja götur og stíga frá því á fjórða tímanum í nótt. Alls eru 25 snjóruðningstæki að störfum á vegum Reykjavíkurborgar. Fólk er beðið um að fara varlega og gefa...
View ArticleMörk Alfreðs (myndskeið)
Alfreð Finnbogason, landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði í kvöld fyrstu mörk sín fyrir spænska liðið Real Sociedad í 2:0 sigri á Real Oviedo í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar.
View ArticleNý plata snemma á næsta ári
Hljómsveitin Of Monsters and Men hyggst gefa út sína aðra plötu snemma á næsta ári.
View ArticleReyna að reka HIV smitaðan dreng úr þorpinu
Mikil reiði er meðal netverja í Kína vegna þeirra aðstæðna sem átta ára gamall drengur, sem er HIV smitaður, býr við í Sichuan héraði. Um 200 þorpsbúar hafa ritað undir beiðni um að hann verði rekinn...
View ArticleSex kvenmorð á tuttugu árum
Á síðustu tuttugu árum hafa að minnsta kosti átta konur verið myrtar hér á landi. Þar af voru sex svokölluð kvenmorð, en kvenmorð eru almennt skilgreind sem morð á konum þar sem kynferði fórnarlambsins...
View ArticleUm 50 eldfjöll gusu í ár (myndir)
Holuhraun er á meðal um fimmtíu eldgosa í heiminum á þessu ári. Sum eldfjöll gjósa nær árlega. Önnur láta til sín taka með ára, áratuga eða alda millibili.
View ArticleEnn bætir í snjóinn
Það virðist ekkert lát ætla að verða á ofankomunni því talsvert snjóaði á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Snjóruðningstæki á vegum Reykjavíkurborgar voru komin á fullt við mokstur um fjögur. Fólki er bent á...
View ArticleMikið tjón í eldsvoða í Grindavík
Fjölmennt lið slökkviliðsmanna og björgunarsveitarfólks hefur verið að störfum síðan í gærkvöldi að berjast við eld í fiskþurrkun Stakkavíkur við höfnina í Grindavík. Ásmundur Jónsson,...
View ArticleBorgar sig að gefa afslátt
Sala á jólavörum hefur ekki gengið betur í mörg ár en miklu getur munað á verðinu hvort verslað er í byrjun desember eða síðustu dagana fyrir jól.
View ArticleElvar bestur í þriðja sigrinum í röð
Elvar Már Friðriksson var í annað sinn á skömmum tíma stigahæstur í sigurleik með LIU Brooklyn í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt.
View Article