$ 0 0 Íslensk þjóð þarfnast í dag máttugs leiðtoga, sem þorir, vill og getur talað máli sannleikans. Þarf sömuleiðis stóra jólagjöf sem felur í sér lausnir, svo sem á skuldavanda heimilanna og læknadeilunni.