$ 0 0 Ríkisstjórn Svíþjóðar heldur velli og hætt hefur verið við fyrirhugaðar auka þingkosningar þann 22. mars. Samkomulag stjórnarflokkanna og borgaraflokkanna í stjórnarandstöðinni hefur fengið heitið „desembersamkomulagið“.