![]()
Hafin er umfangsmikil leit að farþegaflugvél lággjaldaflugfélagsins AirAsia sem samband rofnaði við seint í gærkvöld að íslenskum tíma en 162 manns eru um borð. Flugvélin, sem er af gerðinni Airbus A320-200, var þá stödd í slæmu veðri á leið frá Indónesíu til Singapúr.