Lögreglan er að prófa sig áfram í að nota spjaldtölvur í lögreglubílum og app tengt gagnagrunni lögreglunnar. Nú verður ekki hægt að villa á sér heimildir í umferðinni þar sem hægt verður að nálgast myndir í ökuskirteinaskrá.
↧