$ 0 0 Kalt var í Bretlandi í gærkvöldi og meira að segja kaldara en á Íslandi. The Independent vekur athygli á þessu í dag. Í frétt miðilsins kemur fram að gærkvöldið hafi verið kaldasta kvöld ársins á flestum stöðum í Bretlandi.