$ 0 0 Fórnarlömb kynferðisbrotamanns, sem vann um 380 milljónir króna í lottói í Flórída, hafa lögsótt hann og krefjast bóta fyrir þjáningar og sársauka sem hann olli þeim.