$ 0 0 Rúmum 21 milljarði króna var lýst í þrotabú eignarhaldsfélagsins S44., sem áður hér JV ehf. Félagið hélt utan um útgerð feðganna Jakobs Valgeirs Flosasonar og Flosa Valgeirs Jakobssonar.