$ 0 0 Þrír menn létu lífið í flugeldaslysum í Danmörku í nótt. Tveir til viðbótar eru alvarlega slasaðir. Talið er að ólöglegir skottertur hafi valdið slysunum.