$ 0 0 Þrír voru myrtir í bænum St. Catherine í Frakklandi í nótt. Fólkið var að fagna áramótunum þegar maður mætti í samkvæmið með riffil og skaut á fólkið. Ein af þeim sem lést er fyrrverandi kærasta mannsins.