Quantcast
Channel: mbl.is - Forsíðufréttir
Viewing all articles
Browse latest Browse all 19525

Sex bílar skemmdust í árekstri

$
0
0
Sex bílar eru skemmdir eftir óhapp á Akureyri í dag. Óhappið varð með þeim hætti að ökumaður sem var á leið í jarðarför í Akureyrarkirkju sneri við efst í Kaupvangsstræti og hugðist leggja aftan við röð bíla, en náði ekki að stoppa í mikilli hálku. Bíllinn rann á þann næsta og þannig koll af kolli.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 19525