Hefur aldrei fundist neitt þungt
Kraftakappinn Benedikt Magnússon er á leiðinni á Arnold Strongman Classic í byrjun næsta mánaðar. Hann er jafnframt á forsíðu Monitor sem kemur út á morgun. Fylgist með!
View ArticleLítið reynt á samstarf stofnana
Forstjóri Náttúrufræðistofnunarinnar segir að lítið sem ekkert hafi reynt á samstarf stofnunarinnar og Náttúrugripasafnsins frá því að Náttúruminjasafnið tók til starfa vorið 2007.
View ArticleStöðvaði ráðstefnu samkynhneigðra
Ráðherra í Úganda lét lögreglu stöðva ráðstefnu samkynhneigðra sem haldin var í borginni Entebbe í Úganda. Hann hélt því fram að einn af skipuleggjendum ráðstefnunnar hefði móðgað sig og krafðist þess...
View ArticleLærði í sama skóla og Marc Jacobs og Donna Karan
Þórný Jónsdóttir deildarstjóri hjá Halldóri Jónssyni lyftir lóðum og gengur til að halda sér í formi.
View ArticleSex bílar skemmdust í árekstri
Sex bílar eru skemmdir eftir óhapp á Akureyri í dag. Óhappið varð með þeim hætti að ökumaður sem var á leið í jarðarför í Akureyrarkirkju sneri við efst í Kaupvangsstræti og hugðist leggja aftan við...
View ArticleÍ takt við það sem lagt var upp með
Niðurstaða Hæstaréttar í máli ákæruvaldsins á hendur Baldri Guðlaugssyni er í takt við það sem ákæruvaldið lagði upp með segir ríkissaksóknari, Sigríður J. Friðjónsdóttir.
View ArticleHvaðan var Chaplin?
Ný gögn frá bresku leyniþjónustunni sem gerð voru opinber í dag sýna fram á að erfiðlega gekk að ganga úr skugga um hvar Charlie Chaplin var fæddur.
View ArticleÖrn Bárður tekinn af dagskrá
Hlustendum Rásar 1 brá mörgum hverjum í brún í gærkvöldi þegar lestur Passíusálma hófst, en í stað raddar Arnar Bárðar Jónssonar sóknarprests hljómaði rödd Péturs Gunnarssonar. Reyndist ekki um mistök...
View ArticleStyttri leigutími þýðir minni arðsemi
Ef leigutími orkuauðlinda verður styttur kemur það óhjákvæmilega niður á arðsemi virkjana. Ef tíminn verður styttur niður í 20-25 ár munu mjög fáir virkjanakostir hér á landi standast arðsemiskröfur....
View ArticleMikil mótmæli í Sýrlandi
Þúsundir mótmælenda streymdu út á götur í dag í borgum og þorpum Sýrlands, þar á meðal í höfuðborginni Damascus, og kröfðust þess að stjórn Bashar al-Assad, forseta, myndi stíga frá völdum.
View ArticleHryðjuverkamaður handtekinn í Washington
Lögregla í Bandaríkjunum hefur handtekið mann sem grunaður er um að hafa ætlað að fremja sjálfsmorðsárás í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna. Maðurinn er á þrítugsaldri og ættaður frá Marokkó.
View ArticleÍrönsk herskip á Miðjarðarhafi
Tvö írönsk herskip eru komin inn á Miðjarðarhaf eftir að hafa siglt í gegnum Suez-skurð með samþykki stjórnvalda í Egyptalandi. Talið er að skipin ætli að sigla upp að stöndum Sýrlands.
View ArticleDreamWorks kemur sér fyrir í Kína
Bandaríska kvikmyndafyrirtækið DreamWorks tilkynnti í dag að það hefði gert 330 milljóna dollara samning við Kína um samvinnu við framleiðslu kvikmynda. Yfirlýsing um þetta var gefin á síðasta degi...
View ArticleVill bera út 98 ára móður sína
Mál sem byrjaði sem fjölskylduerjur hefur nú undið upp á sig og ratað á borð dómstóla í Bandaríkjunum eftir að maður krafðist útburðar móður sinnar á 98 ára afmæli hennar. Hún kveðst eiga þá ósk...
View ArticleNý lúxussnekkja sökk á Eyjahafi
Glæný lúxussnekkja sökk á Eyjahafi í dag. Átta voru um borð og var þeim bjargað úr þyrlu. Vikuleiga á snekkjunni kostaði um 60 milljónir króna.
View ArticleForstjóra FME sagt upp
Gunnari Andersen, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, var í dag sagt upp störfum, þetta hefur Morgunblaðið eftir áreiðanlegum heimildum. Gunnar hefur andmælarétt til mánudags og ástæða uppsagnarinnar er...
View ArticleFimm konur komið vegna mansals
Stígamót opnuðu í fyrra búsetuúrræðið Kristínarhús. Athvarfið var tilraunaverkefni til eins árs en reynslan sýnir að þörfin er brýn. Fimm erlendar konur hafa gist í Kristínarhúsi vegna gruns um...
View ArticleÆtlar þú ekki að fara að hætta þessari vitleysu
Áslaug Marinósdóttir glímdi við þunglyndi í yfir 20 ár og tengdi það ekki við ofþyngd sína. Í dag er hún rúmlega 40 kílóum léttari og geislar af hamingju.
View ArticleGauck verður forseti Þýskalands
Joachim Gauck, mannréttindafrömuður frá Austur-Þýskalandi, verður forseti Þýskalands. Þetta tilkynnti Angela Merkel, kanslari Þýskalands, í kvöld.
View ArticleHafþór Mar íþróttamaður Húsavíkur
Knattspyrnumaðurinn Hafþór Mar Aðalgeirsson úr Völsungi var valinn Íþróttamaður Húsavíkur fyrir árið 2011. Kjörinu var lýst í dag við athöfn í Íþróttahöllinni á Húsavík.
View Article