![]()
Mál sem byrjaði sem fjölskylduerjur hefur nú undið upp á sig og ratað á borð dómstóla í Bandaríkjunum eftir að maður krafðist útburðar móður sinnar á 98 ára afmæli hennar. Hún kveðst eiga þá ósk heitasta að fá að búa áfram í húsinu en hún hefur búið í því frá árinu 1953.